top of page

PRÓFARKALESTUR

Vel skrifaður texti skiptir miklu máli fyrir áreiðanleika, rennsli og heildarsýn. Í prófarkalestri er farið yfir innsláttarvillur, rit- og stafsetningarvillur og málfar bætt ef þarf. Prófarkalestur krefst mikillar nákvæmni og það er líka nauðsynlegt að skoða textann í heild sinni svo hann sé sjálfum sér samkvæmur.

Hafðu samband
Tilgreindu efnisinnihald, orðafjölda og tímamörk og ég svara um hæl.

Takk fyrir að hafa samband

bottom of page