top of page
usa.png

Útgefnar bækur

Textaverk hefur aðallega lagt áherslu á ritstjórn og prófarkalestur en hefur nú gefið út bók.

Hér fyrir neðan verður listi af útgefnum bókum.

Ágúst 2024

Iceland and the Famous Golden Circle

forsíðafyriryoucut.png

Upplýsandi og lífleg bók á ensku um Gullna hringinn og umhverfi hans.

Höfundur er faglærður leiðsögumaður og hér tekur hann lesendur í eftirminnilegt ferðalag. Bókin fjallar um myndun Íslands, víkinga, álfa, tröll, skrímsli, plöntur og dýr sem geta orðið á vegi lesandans. Bókin er kilja, 116 bls. með fallegum ljósmyndum í lit.

Hlekkur á gagnvirkt kort með öllum stöðum sem stoppað er á fylgir með.

Kjörin bók fyrir vini sem búa á erlendum slóðum.

Gunnsi (Gunnar Þór Gunnarsson) er fæddur og uppalinn á Íslandi, er lærður leiðsögumaður frá EHÍ. Hann og félagi hans Tyffi (Tyrfingur Tyrfingsson), reka saman Season Tours, ferðaskrifstofu sem minnst er á í Rick Steves Iceland og sagt er að sé "Boutique ferðaskrifstofa". Í gegnum árin hafa þeir fengið hundruð fimm stjörnu umsagnir á Google og Facebook ásamt fjöldanum öllum af "Travelers' Choice Awards" á TripAdvisor fyrir ferðir þeirra um allt land. Nú seinast árið 2024.​

Gunnsi leiðsegir ennþá í ferðum á Íslandi, bæði í dagsferðum og margra daga ferðum. Ferðirnar eru sérsniðnar fyrir hvern hóp eða einstaklinga sem í þær fara. Hann er sögumaður af hjartans lyst og við lestur þessarar bókar fær lesandinn beint í æð sjónarhorn Íslendings kryddað með smá húmor.

Hvar skal kaupa?

Bókin er fáanleg póstsend frá höfundi sem og í verslunum Pennans Eymundssonar Austurstræti, Skólavörðustíg og Laugavegi, Bókakaffi Ármúla og Selfossi, Made in Ísland Selfossi, Gullfoss kaffi og Snorrastofu. Þegar pantað er frá höfundi er hægt að velja þann texta sem höfundur á að árita eða sleppa áritun.

Umsagnir erlendra lesenda:

                     A must read if planning a trip to Iceland! And a fantastic read to relive the adventures!

Reviewed in the United States on October 19, 2024

This book gives you a locals perspective on the Golden Circle and Iceland. The author includes so many sights and facts about Iceland that makes it such an enjoyable and informative read. It would be easy enough to take on your adventure as it slips easily into a backpack- great reference tool! Hope there’s more books to come - still making my way through all of Iceland! And hope to book a tour with Season Tours soon to learn more about their beautiful country!

​​

                     A must for your visit to Iceland and the Golden Circle

Reviewed in the United States on September 17, 2024

This book was written by a professional experienced Iceland Guide who has his own touring company, Season Tours. The book is very detailed as to where to visit as well as all interesting facts about this beautiful country. I just loved reading it and know that even if you are just stopping from a cruise you will find this book a must have!! The author has a native insight into Iceland often revealing places that only a native islander would know. My husband and I loved reading it!!!

5star.png
5star.png
bottom of page